5 Geisli.

Erkienglar.

6. Geisli.

Sjötti geisli ber með sér marga þætti svo marga að það svarar til regnbogans og hann getur í raun byrt liti regnbogans hvar og kvenar sem er sé þess þörf.

Sjötti geisli vinnur sterkast inn á dulvitund mannsins, hann sér um að mannkyn hafi alltaf úr nógu að moða í dulda þætti meðvitundarinnar, hann hjálpar sálinni að byggja upp sína duldu þætti fyrir jarðvist og síðan hjálpar hann manninum að vekja þessa duldu þætti í jarðvist.

Þetta hefur að gera með þá þekkingu (þroska) sem sálinn hefur aflað sér frá upphafi, það er dulvitundar svið mannsins, (svona ef einhver skildi vera að velta því fyrir sér, þá er einginn sál með svo lítinn þroska að hann sé ekki markfaldur miða við það sem er byrt í jarðvist hverju sinni, því að grun þekking hverar sálar hefur að geyma þekkingu á öllum lífs-þáttum hennar), en það sem sálinn lærir mest af hér á jörð er að takast á við tilfinningar en þær eru í raun óháðar sálarsviðinu og bundnar jarð líkamanum og síðan að birta andlit sálarinnar.

Gott er að biðja sjötta geisla hjálpar við uppbyggingu á sálarsviðinu, þegar verið er að leita inn á við til sinnar eiginn dulvitundar, en einnig er gott að biðja sjötta geisla heilunar hjálpar vegna þekkingar hans á sálarsviðinu og hversu góð tök hann hefur á litum.

Meistari sjötta geisla er Lady Nada “regnboga frúin”, hún þekktust fyrir milda orku sem er á sama tíma mjög ákveðinn og stjórnsöm.