Forsíđa

3 Geisli.

Erkienglar.

3. Geisli.

Þriðji geisli er geisli umhyggju væntumþyggju og takmarkalausar virðingar fyrir lífinu, þriðji geisli vinnur fyrst og fremst inn á hjartastöð með sinn græna litnum.

Þriðji geisli vinnu mikið verk við að færa skilning inn á lokuð svæði í orku mannsins, það þýðir að hann sendir ljós inn á þessi lokuðu svæði og vekur þannig skilning og þekkingu á þeim hlutum sem viðkomandi hafði þegar tekið til sínn eða kom með inn í jarðvistina til þessarrar vinnu notar hann umhyggju og takmarkalausan kærleika, einnig vinnur þriðji geisli oft þar sem eru deilur og reynir þá að færa mönnum skilning á orðum og gerðum hvors annars.

Best er að biðja þriðja geisla um hjálp til skilja eiginn munstur og eiginn þroska út frá hjartastöð og til að leisa gátuna um eiginn þroska leið, og einnig ef þú gefur heilun og vantar skilning á því sem þú ert að fást við hjá viðkomandi.

Meistari þriðja geisla er Páll frá Feneyum eða “Feneyingurin”, hans stæðsti eiginleiki er míkt og fíngerð orka sem gefur afskaplega þægilegt viðmót.